27.2.2010 | 20:12
Úrslit í prófkjöri framsóknarfélaganna í Mosfellsbæ
Marteinn bæjarfulltrúi fékk 68,7% atkvæða í 1. sæti í prófkjöri framsóknarfélaganna í Mosfellsbæ sem var það fyrsta í sögu félagsins.
Mikil endurnýjunvar á lista framsóknarmanna í Mosfellsbæ og jafnt hlutfall er á milli kynjanna.
Röð efstu sex var sem hér segir:
- Marteinn Magnússon með (68,7%) greiddra atkvæða í 1. sæti
- Bryndís Bjarnarson með (55,7%) greiddra atkvæða í 1.-2. sæti
- Snorri Hreggviðsson með (42,6%) greiddra atkvæða í 1.-3. sæti
- Björg Reehaug Jensdóttir með (32,2%) greiddra atkvæða í 1.-4. sæti
- Linda Björk Stefánsdóttir með (41,7%) greiddra atkvæða í 1.-5. sæti
- Sveinbjörn Ottesen með (48,7%) greiddra atkvæða í 1.-6. sæti
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.