25.2.2010 | 15:59
Framboðsfundur Framsóknarmanna í Mosfellsbæ í kvöld kl. 20:00
Ég vil hvetja alla sem hafa áhuga á að kynna sér frambjóðendur Framsóknarmanna í Mosfellsbæ að koma á framboðsfund í kvöld fimmtudaginn 25. febrúar kl. 20:00.
Þar koma fram allir sem gefa kost á sér á listann og kynna sig og sínar áherslur. Einnig gefst gestum kostur á að ræða við frambjóðendur.
Látum okkur málin varða og hittumst í kvöld og ræðum málin
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.